Songtexte.com Drucklogo

Hr. Reykjavík Songtext
von Stuðmenn

Hr. Reykjavík Songtext

Mikið ertu′ í fínum jakka
Voða ertu' í flottum buxum
Rosa ertu′ í fínum skóm

Úú, herra-rarara Reykjavík
Úú, herra Reykjavík

Þrumu ertu' í smartri skyrtu
Skæsleg lærin, loðin bringa
Djöfull ertu' í grúví skýlu

Úú, herra-rarara Reykjavík
Úú, herra Reykjavík


Ofsa hefurðu stóra vöðva
Hrokkinn koll og dimmblá augu
Æðislegur sjúddíralli
Dúndur ertu töff!

Úú, herra-rarara Reykjavík
Úú, herra Reykjavík
Úú, herra-rarara Reykjavík
Úú, herra Reykjavík

Ofsa ertu góður gæi, herra Reykjavík
Ofsa ertu góður gæi, herra Reykjavík
Ofsa ertu góður gæi, herra Reykjavík
Ofsa ertu góður gæi, herra Reykjavík

Songtext kommentieren

Log dich ein um einen Eintrag zu schreiben.
Schreibe den ersten Kommentar!

Beliebte Songtexte
von Stuðmenn

Fans

»Hr. Reykjavík« gefällt bisher niemandem.