Songtexte.com Drucklogo

Tóm tjara Songtext
von Ruth Reginalds

Tóm tjara Songtext

Þeir sem að reykja
Í peningum kveikja
Hvern einasta dag

Það er tóm tjara
Já, betra er að spara
Og bæta sinn hag

Að reykja er ósiður
Sem dregur mann niður
Og mér finnst það ljótt

Þú verður grár og guggin(n)
Litlaus sem skugginn
Það sést á þér fljótt

Það er algjör vitleysa
Að reykja
Þú brennir peninga
Með því að kveikja
Í sígarettunni, Ó já
Þú brennir heilsunni
Minna má nú sjá


Þú skemmir lungun fljótt í þér
Og mengar loftið fyrir mér

Það er algjör vitleysa
Að reykja
Þú brennir peninga
Með því að kveikja
Í sígarettunni, Ó já
Þú brennir heilsunni
Minna má nú sjá

Það er algjör vitleysa
Að reykja
Þú brennir peninga
Með því að kveikja
Í sígarettunni, Ó já
Þú brennir heilsunni
Minna má nú sjá

Þú skemmir lungun fljótt í þér
Og mengar loftið fyrir mér


Það er algjör vitleysa
Að reykja
Þú brennir peninga
Með því að kveikja
Í sígarettunni, Ó já
Þú brennir heilsunni
Með því að reykja
Þú brennir peninga
Með því að kveikja
Í sígarettunni, Ó já
Þú brennir heilsunni
Með því að reykja
Þú brennir peninga
Með því að kveikja
Þú brennir heilsunni

Songtext kommentieren

Log dich ein um einen Eintrag zu schreiben.
Schreibe den ersten Kommentar!

Quiz
Wer singt das Lied „Applause“?

Fans

»Tóm tjara« gefällt bisher niemandem.