Songtexte.com Drucklogo

Á puttanum Songtext
von Ragnar Bjarnason

Á puttanum Songtext

Eitthvað burtu, burtu út úr bænum,
Leita sælunnar um helgina í sveitinni,
Mér finsst ég berast,
Berast burt með blænum,
Pæli ekkert í því,
Læt það ráðast hvarmi í kvöld.
Að lokum niður fer.

Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Eitthvað út í bláinn burtu ég fer,
Já, á puttanum

Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Burt frá vanansleið þá vel ég mér veg,
Já, á puttanum


Í vegakanti, ég stend og hendi veifa,
Vona að bráðum stansi bíllinn sem mig burtu ber.
Áfram rölti, rölt′í gegnum ríkið,
Þá hemlað er og hrópað að mér: "Ertu með?",
Ég svara: "Hvort ég er!"

Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Eitthvað út í bláinn burtu ég fer,
Já, á puttanum

Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Burt frá vanansleið þá vel ég mér veg,
Já, á puttanum

Ég slæst í för með kátum, hressum krökkum,
Ferð er heitið um fjöllin og firðindin.
Kvöldið, nóttin, til þess alls við hlökkum,
Í ævintýrum puttalingur hann lendir oft
og sjaldan eftir sér.


Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Í gleðina og glauminn ég fer,
Já, á puttanum

Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Í gleðina og glauminn ég fer,
Já, á puttanum

Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Eitthvað út í bláinn burtu ég fer,
Já, á puttanum

Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Burt frá vanansleið þá vel ég mér veg,
Já, á puttanum

Songtext kommentieren

Log dich ein um einen Eintrag zu schreiben.
Schreibe den ersten Kommentar!

Beliebte Songtexte
von Ragnar Bjarnason

Quiz
Wer singt über den „Highway to Hell“?

Fans

»Á puttanum« gefällt bisher niemandem.