Songtexte.com Drucklogo

UNNR | Mindbeach Songtext
von Kati Rán

UNNR | Mindbeach Songtext

Það eru kraftar að störfum
Mun öflugri en við
Sem bera okkur
Inn, og út á við

Með logandi ljósum
ég leitast við
Að skilja þig
Og skilja mig

Í stormi sálar ég legg af stað
Til að kanna hugarland
Öldur hugans hjartanu svara
ég finn þig nálgast
Flóð og fjara


Frá tárum sólar
Við upphafs stað
Knúin vindum
Að sólar sal

Sjá, Sjá, Bergöldur, hverfa sjónum
Sjá, Sjá, Öldunar þrúgandi ris
Sjá, Sjá, Samruna tveggja í sálu
í hjarta mér heyri ég óð og Nið

Hvert sem þú ferð
Yfir láð og lög
Mun hjartað mitt
ávallt finna þig

Út fyrir tíma
Og út fyrir rúm
Sitja tvö hér, á hugarströnd
á hugarströnd

Út fyrir tíma
Og út fyrir rúm
Sitja tvö hér, á hugarströnd
á hugarströnd

Songtext kommentieren

Log dich ein um einen Eintrag zu schreiben.
Schreibe den ersten Kommentar!

Beliebte Songtexte
von Kati Rán

Quiz
In welcher Jury sitzt Dieter Bohlen?

Fans

»UNNR | Mindbeach« gefällt bisher niemandem.