Gegnum storminn Songtext
von Í svörtum fötum
Gegnum storminn Songtext
Ég hef löngu fyrirgefið þér
Allt sem þú sagðir mér
Og ég veit að þú fyrirgefur mér
Allt sem ég sagði þér
Og þannig á það að vera
En síðan þá við höfum aldrei hist
Þú hvarfst um ólgandi haf
Og þó um tíma hafir tökin misst
Þú veist ég hjarta mitt gaf
Og því ég legg nú á djúpið
Móti straumnum sem mig bar í burt frá þér
Móti vindinum ég óravegu fer
Ekkert fær mig stöðvað
Gegnum storminn sigl′í átt til þín
Svo þú fáir að vita að
Ekkert fær mig stöðvað
Gegnum storminn berst í átt til þín
Að lokum mér mun takast það
Huga mínum verður aldrei breytt
Ég verð að halda af stað
Því ef þú þráir eitthvað nógu heitt
Þú verður að sækja það
Og því nú held yfir hafið
Móti straumnum sem mig bar í burt frá þér
Móti vindinum ég óravegu fer
Ekkert fær mig stöðvað
Gegnum storminn sigl'í átt til þín
Svo þú fáir að vita að
Ekkert fær mig stöðvað
Gegnum storminn berst í átt til þín
Að lokum mér mun takast það
Ekkert fær mig stöðvað
Gegnum storminn sigl′í átt til þín
Svo þú fáir að vita að
Ekkert fær mig stöðvað
Gegnum storminn berst í átt til þín
Að lokum mér mun takast það
Ekkert fær mig stöðvað
Gegnum storminn sigl'í átt til þín
Svo þú fáir að vita að
Ekkert fær mig stöðvað
Gegnum storminn berst í átt til þín
Að lokum mér mun takast það
Allt sem þú sagðir mér
Og ég veit að þú fyrirgefur mér
Allt sem ég sagði þér
Og þannig á það að vera
En síðan þá við höfum aldrei hist
Þú hvarfst um ólgandi haf
Og þó um tíma hafir tökin misst
Þú veist ég hjarta mitt gaf
Og því ég legg nú á djúpið
Móti straumnum sem mig bar í burt frá þér
Móti vindinum ég óravegu fer
Ekkert fær mig stöðvað
Gegnum storminn sigl′í átt til þín
Svo þú fáir að vita að
Ekkert fær mig stöðvað
Gegnum storminn berst í átt til þín
Að lokum mér mun takast það
Huga mínum verður aldrei breytt
Ég verð að halda af stað
Því ef þú þráir eitthvað nógu heitt
Þú verður að sækja það
Og því nú held yfir hafið
Móti straumnum sem mig bar í burt frá þér
Móti vindinum ég óravegu fer
Ekkert fær mig stöðvað
Gegnum storminn sigl'í átt til þín
Svo þú fáir að vita að
Ekkert fær mig stöðvað
Gegnum storminn berst í átt til þín
Að lokum mér mun takast það
Ekkert fær mig stöðvað
Gegnum storminn sigl′í átt til þín
Svo þú fáir að vita að
Ekkert fær mig stöðvað
Gegnum storminn berst í átt til þín
Að lokum mér mun takast það
Ekkert fær mig stöðvað
Gegnum storminn sigl'í átt til þín
Svo þú fáir að vita að
Ekkert fær mig stöðvað
Gegnum storminn berst í átt til þín
Að lokum mér mun takast það
Writer(s): Einar Oern Jonsson Lyrics powered by www.musixmatch.com