Reykjavík brennur Songtext
von Egó
Reykjavík brennur Songtext
Guð blessi alla Íslendinga!
Friður sé með yður!
Góðir landsmenn og Íslendingar!
Það er okkar ánægjuefni
Að hafa vígt þesa nýju flugstöðvarbyggingu
Og við vonum að hún komi með frið til okkar,
Um aldur og ár og ókomna tíð.
Á heitum kvöldum
þegar hafgolan kælir hjörtun
Borgarstjórinn vitnar í skáldbróðir
Hrafn Gunnlaugsson frumsýnir nýja kvikmynd
Atli Heimir frumflytur nýtt tónverk
Sírenuvæl og reykur
Davíð Oddson tók inn eitur
Reykjavik brennur
Þú vonlausi bróðir
Þú vonlausa systir
Æðið um á æðislegum
Ævintýraaldri
Með blóðbragð í kjaftinum
Í tryllingslegri vímu
Lömuð af gleði með grúví göt á æðum
Sírenuvæl og reykur
Vigdís forseti tók inn eitur
Reykjavík brennur
Ekkert er fegurra en vorkvöld í Reykjavík
Friður sé með yður!
Góðir landsmenn og Íslendingar!
Það er okkar ánægjuefni
Að hafa vígt þesa nýju flugstöðvarbyggingu
Og við vonum að hún komi með frið til okkar,
Um aldur og ár og ókomna tíð.
Á heitum kvöldum
þegar hafgolan kælir hjörtun
Borgarstjórinn vitnar í skáldbróðir
Hrafn Gunnlaugsson frumsýnir nýja kvikmynd
Atli Heimir frumflytur nýtt tónverk
Sírenuvæl og reykur
Davíð Oddson tók inn eitur
Reykjavik brennur
Þú vonlausi bróðir
Þú vonlausa systir
Æðið um á æðislegum
Ævintýraaldri
Með blóðbragð í kjaftinum
Í tryllingslegri vímu
Lömuð af gleði með grúví göt á æðum
Sírenuvæl og reykur
Vigdís forseti tók inn eitur
Reykjavík brennur
Ekkert er fegurra en vorkvöld í Reykjavík
Writer(s): Asbjoern Morthens, Bergthor Morthens, Runar Erlingsson Lyrics powered by www.musixmatch.com