Ófærð Songtext
von Drungi
Ófærð Songtext
Hjálp
Ófærð fylgir þér
Ófærð vakir hér
Ófærð ekkert sér
Ófærð
Á jórnum ég ferðast um válönd
Móti blæs vindur og snjór
Fákurinn haltrar um ísbönd
Ég kaldur og eigi er rór
Fastur er frysti allt
Ekkert sé ekkert svar
Kulda geim glottið kalt
Kemst ég heim
Hér mun enginn bjarga þér
Örlög þín nú tilheyra mér
Ófærð
Ófærð
Ófærð
Djúpt inn að beinum hún nístir
Hesturinn horfinn mig frystir
Leiðin ei greið
Fastur í neyð
Og ófærðar kuldinn mig kyssir
Fastur er frysti allt
Ekkert sér ekkert svar
Kulda geim glotti kalt
Kemst ei heim
Núna grafinn í ískalda gröf
Því ég gef þér nú dauðans gjöf
Fönnin fýkur
Stormur svíkur
Fönnin fýkur
Reiðin rýkur
Fönnin fýkur
Lifi líkur
Ófærðin heldur í hönd mér
Og dregur mig hratt með sér
Hann vill ei meir
Maðurinn deyr
Því ófærðin ræður í ríkjum hér
Ófærð
Hér er ófærð
Ég er ófærð
Ófærð fylgir þér
Ófærð vakir hér
Ófærð ekkert sér
Ófærð
Á jórnum ég ferðast um válönd
Móti blæs vindur og snjór
Fákurinn haltrar um ísbönd
Ég kaldur og eigi er rór
Fastur er frysti allt
Ekkert sé ekkert svar
Kulda geim glottið kalt
Kemst ég heim
Hér mun enginn bjarga þér
Örlög þín nú tilheyra mér
Ófærð
Ófærð
Ófærð
Djúpt inn að beinum hún nístir
Hesturinn horfinn mig frystir
Leiðin ei greið
Fastur í neyð
Og ófærðar kuldinn mig kyssir
Fastur er frysti allt
Ekkert sér ekkert svar
Kulda geim glotti kalt
Kemst ei heim
Núna grafinn í ískalda gröf
Því ég gef þér nú dauðans gjöf
Fönnin fýkur
Stormur svíkur
Fönnin fýkur
Reiðin rýkur
Fönnin fýkur
Lifi líkur
Ófærðin heldur í hönd mér
Og dregur mig hratt með sér
Hann vill ei meir
Maðurinn deyr
Því ófærðin ræður í ríkjum hér
Ófærð
Hér er ófærð
Ég er ófærð
Writer(s): Sjafnar Björgvinsson Lyrics powered by www.musixmatch.com