Songtexte.com Drucklogo

Þú Songtext
von Bubbi Morthens

Þú Songtext

Skrítið hvernig stjörnur himins lýsa
löngu horfnu ljósi í augu þín
sjáðu hvernig norðurljósin rísa
bleik og græn þau tala til mín
og þú veist ástin fer alltaf sína leið.

Þú aðeins þú
þú aðeins þú
ástin hvíslar ekki vera leið.


Skrítið hvernig hjartað leggur á þig
lætur eins og ekkert hafi skeð
bara til að minna einn daginn á sig
núna veistu að þú ert bara peð
og þú veist ástin siglir alltaf sína leið.

Þú aðeins þú...

Það eina sem hann þráði var ekki flókið
var að fá að vera dag og nótt
við hliðina á þeirri einu réttu
ástin hvíslar ekki vera leið.

Songtext kommentieren

Log dich ein um einen Eintrag zu schreiben.
Schreibe den ersten Kommentar!

Quiz
Wer singt das Lied „Applause“?

Fans

»Þú« gefällt bisher niemandem.