Songtexte.com Drucklogo

Barn Songtext
von Björgvin Halldórsson

Barn Songtext

Ég var lítið barn
Og ég lék mér við ströndina.
Tveir dökkklæddir menn
Gengu fram hjá
Og heilsuðu:
Góðan dag, litla barn,
Góðan dag!


Ég var lítið barn
Og ég lék mér við ströndina.
Tvær ljóshærðar stúlkur
Gengu fram hjá
Og hvísluðu:
Komdu með, ungi maður,
Komdu með!

Ég var lítið barn
Og ég lék mér við ströndina.
Tvö hlæjandi börn
Gengu fram hjá
Og kölluðu:
Gott kvöld, gamli maður,
Gott kvöld!

Songtext kommentieren

Log dich ein um einen Eintrag zu schreiben.
Schreibe den ersten Kommentar!

Beliebte Songtexte
von Björgvin Halldórsson

Fans

»Barn« gefällt bisher niemandem.