Songtexte.com Drucklogo

Blóðrauð sól Songtext
von Auðn

Blóðrauð sól Songtext

Blóðrauð sól
Daginn vakti
Rauðgul spor
Nóttin rakti


Vætlar blód úr und
Litar jörð
Morgunsár opnast
Við sjóndeildarhring

Rauður kollur sólar
Brýst úr sköpum heims
Seytlar blód
Yfir lád og lög
Rautt síðan gult

Svartir flýja skuggar

Songtext kommentieren

Log dich ein um einen Eintrag zu schreiben.
Schreibe den ersten Kommentar!

Beliebte Songtexte
von Auðn

Quiz
Wer besingt den „Summer of '69“?

Fans

»Blóðrauð sól« gefällt bisher niemandem.