Songtexte.com Drucklogo

Hiroshima Songtext
von Utangarðsmenn

Hiroshima Songtext

Heill þer faðir alheimsins seg þú mér
Vorum við ekki fædd þér til dýrðar?
Eða sáu forfeður mínir ekki að sér?
Ekkert svar, ekkert hljóð bara blóð
Og eftirköstin frá Híróshima.

Hættan eykst með hverri mínútu.
Dauðinn fer á stjá
Klofvega situr hann á atómbombu,
Hún fer ekki á framhjá

Keflavík, Grindavík, Vogar
Reykjavík, Þorlákshöfn loga.

Feður og mæður
Börn ykkar munu stikna


Það er stutt í það að storknað hraun
Muni renna á ný
Það er stutt í það að jöklar okkar
Muni breytast í gufuský

Hvert barn sem fæðist í dag
á minni og minni möguleika að lifa
Hver þrítugur maður í dag
Er með falsaðan miða.

Þið munið öll, þið munið öll, þið munið öll deyja
Þið munið öll, þið munið öll, þið munið öll deyja
Þið munið stikna, þið munið brenna
Þið munið stikna, þið munið brenna
Feður og mæður börn ykkar munu stikna
Dauðinn situr á atómbombu
Hún fer ekki framhjá

Songtext kommentieren

Log dich ein um einen Eintrag zu schreiben.
Schreibe den ersten Kommentar!

Beliebte Songtexte
von Utangarðsmenn

Quiz
Wer ist gemeint mit „The King of Pop“?

Fans

»Hiroshima« gefällt bisher niemandem.